Hjartastaður - Hlaðvarp 2. þáttur

Í grunnsýningu byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla, sem opnaði haustið 2023 og heitir Hjartastaður - er sjóndeildarhringur ungs fólks á Snæfellsnesi frá árinu 1900 skoðaður. Í rannsókn sem gerð var í aðdraganda sýningarinnar voru Snæfellingar sóttir heim til þess að fanga minningar þeirra um ungdómsárin á Snæfellsnesi og reynt var að varpa ljósi á tengsl þeirra við svæðið. Handrit sýningarinnar byggir meðal annars á þessum viðtölum sem tekin voru veturinn 2022 – 2023. 
Fyrsti viðmælandi í þessum hlaðvarpsþáttum tengdum sýningunni er Sæmundur Kristjánsson á Rifi en hann er minnugur og margfróður um Snæfellsnes.
Hjartastaður - Hlaðvarp 2. þáttur

headphones Listen Anywhere

More Options »
Broadcast by